FRÁBÆRT TÆKIFÆRI FYRIR ÍBÚA AKUREYRAR OG NÁGRENNIS!

Crossfit Hamar er að leita eftir einstaklingum sem vilja taka þátt i 21 dags áskorun!
Áskorunin er ætluð byrjendum og þeim sem vilja koma sér af stað aftur í hreyfingu.
Áskorunin mun koma þátttakendum hratt af stað svo þeir munu brenna fitu, styrkjast og ná skjótri líkamssbreytingu!

SKRÁÐU ÞIG Í DAG!

Þú verður sterkari, færð meira sjálfstraust og heilbrigðara útlit.

Innifalið í áskoruninni er:

  • 2 grunntímar þar sem farið er yfir tækni í helstu hreyfingum
  • Ótakmarkaður aðgangur i alla okkar tima (28 tímar í viku opið alla daga vikunnar)
  • 21 dags matseðill sem tryggir hámarks árangur (Fullt verð 6.900 kr fylgir frítt með!)

Verð aðeins 7.900kr!
(60% afsláttur, fullt verð 19900kr.)

26. mars- 21 dags áskorunSkrá mig!

9. apríl- 21 dags áskorunSkrá mig!

23. apríl- 21 dags áskorunSkrá mig!

Næsta námskeið hefst eftir

{"animation":"smooth","circlewidth":"0.1","backgroundwidth":"1.2","backgroundcolor":"#ededed","is_days":"1","daysbackgroundcolor":"#e3be32","is_hours":"1","hoursbackgroundcolor":"#36b0e3","is_minutes":"1","minutesbackgroundcolor":"#75bf44","is_seconds":"1","secondsbackgroundcolor":"#66c5af","days_text":"Daga","hours_text":"Klukkut\u00edma","minutes_text":"M\u00edn\u00fatur","seconds_text":"Sek\u00fandur"}

Breyttu líkama þínum!

Við aðstoðum fólk að breyta líkama sinum og við viljum hjálpa þér!

Þegar þú æfir hjá CrossFit Hamri ertu ekki að æfa í hefðbundinni líkamsrækt. Þú ert þátttakandi í samfélagi þar sem allir drífa hvorn annan áfram til að ná árangri. Æfingar eru gerðar undir leiðsögn þjálfara sem notast við kraftmikið og árangursríkt æfingakerfi.

Æfingarkerfi okkar er uppbyggt til að brenna fitu, styrkja þig og verða sjálfsöruggari. Okkar markmið er að gera þennan klukkutíma í æfingu dagsins, besta tíma dagsins hjá þér.

Það sem er öðruvísi hjá okkur borið saman við aðrar líkamsræktarstöðvar er að árangur hjá okkur er mjög mælanlegur. Þú munt ekki aðeins sjá breytingar á líkama þínum, þú munt einnig styrkjast og auka úthald um leið. Ekki láta þér bregða þó að þú munir eftir einhvern tíma geta gert hluti sem þú getur ekki ímyndað þér í dag að þú munir geta.

Hver er tilgangurinn með því að breyta líkama þínum ef þú getur ekki haft gaman af ferlinu og notið þess?! Í CrossFit Hamri tökum við vel á því og þú færð meira út úr klukkutímanum en nokkurs staðar annarsstaðar. Við viljum líka að þú njótir þess að mæta á æfingar og sigra sjálfa/n þig.

Vertu óhrædd/ur að spyrja ef það er eitthvað sem við getum hjálpað þér með. Okkur langar að hjálpa þér eins og við getum til að ná þínum markmiðum.

Ertu með spurningu?

Hvernig get ég náð sambandi við ykkur?
Þú getur sent okkur tölvupóst á crossfithamar@gmail.com eða hringt í síma 690-5209 (Brynjar) 868-9176 (Arnþrúður)
Hvað gerist eftir að ég skrái mig?
Þú mætir í tvo byrjendatíma. Þar lærir þú helstu hreyfingar sem við notum í æfingakerfi okkar, ásamt næringarfyrirlestri.
Tímarnir eru á mánudögum og þriðjudögum kl. 19-20:30
Hvernig er timataflan ykkar?
Mán-Fös: 6:05, 8:30, 12:10, 16:15, 17:15 og 18:15 (nema á föstudögum).
Laugardaga: 9:00, 10:00 og 11:00
Sunnudaga: 10:00
Get ég tekið þátt þó að ég sé ekki í formi?
Já, við aðlögum æfingar að hverjum og einum og allir eru að vinna eftir sínu getustigi.
Er matseðill innifalinn?
Já, áskoruninni fylgir 21 dags matseðill sem hægt er að fylgja til að ná hámarks árangri.